Thelma Dís Ágústsdóttir og Ball State Cardinals eru úr leik í úrslitakeppni MAC deildarinnar í bandaríska háskólaboltanum eftir tap fyrir Ohio Bobcats, 59-61

Thelma Dís var atkæðamikil fyrir Cardinals, skilaði 21 stigi, 3 fráköstum og vörðu skoti, en hún var stigahæst í liðinu í leiknum.

Cardinals hafa því lokið keppni, en Bobcats fara áfram í undanúrslitin þar sem liðið mun mæta Central Michigan Chippewas.

Tölfræði leiks