Hanna Þráinsdóttir og Georgian Court Lions voru slegnar úr leik í annarri umferð NCAA 2. deildar mótsins í nótt af Daemen, 50-69. Sögulegt tímabil Georgian Court því á enda, en með leiki næturinnar töpuðu þær aðeins tveimur leikjum í vetur.

Á 24 mínútum spiluðum gegn Daemen skilaði Hanna 4 stigum, 2 fráköstum, 3 stoðsendingum, vörðu skoti og stolnum bolta.

Tölfræði leiks

  • ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
  • Mánuðirinn kosta aðeins 1549 kr.
  • Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
  • Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
  • Skilmálar gilda