• Nú eru aðeins sextán lið eftir í Marsfárinu, en keppni í sextán liða úrslitum fer af stað í kvöld
  • Mikið hefur verið af óvæntum úrslitum þetta árið og ekki er búist við að það verði neitt lát á
  • Náðu öllum leikjunum með því að stilla á ESPN spilarann 27. mars til 5. apríl – https://bit.ly/ESPNKarfan

Keppni í Marsfárinu heldur áfram í kvöld er sextán liða úrslitin fara af stað. Hingað til hafa 52 lið verið slegin úr keppni. Mikið hefur verið af óvæntum úrslitum, þar sem að meðal annars sterkt lið Illinois var slegið úr leik og öskubuskuævintýri Loyola Chicago og Oral Roberts urðu til.

Loyola Chicago er í fyrsta skipti komið í sextán liða úrslitin síðan 2018, en það árið fór liðið alla leið í undanúrslitin. Þá hefur gott gengi Oral Roberts einnig komið á óvart, en á leið sinni í sextán liða úrslitin sló liðið út sterk lið Ohio State og 7. Besta lið landsins, Florida, en samanlagt vann Oral Robert þessa tvo leiki með 6 stigum.

Lykil viðureignir þessa umferðina eru Villanova gegn Baylor og viðureign Creighton gegn Gonzaga. Gonzaga eru enn það lið sem flestir spá titlinum. Hafa nú unnið 28 leiki í röð, en á leið sinni í sextán liða úrslitin fóru þeir í gegnum Norfolk State og Oklahoma.

DagurUSA ETÚtsendingLeikur
Laugardag 27 Mars2:40 PMCBS(12) Oregon State gegn (8) Loyola Chicago
Laugardag 27 Mars5:15 PMCBS(5) Villanova gegn (1) Baylor
Laugardag 27 Mars7:25 PMTBS(15) Oral Roberts gegn (3) Arkansas
Laugardag 27 Mars9:55 PMTBS(11) Syracuse gegn (2) Houston
Sunnudag 28 Mars2:10 PMCBS(5) Creighton gegn (1) Gonzaga
Sunnudag 28 Mars5:00 PMCBS(4) Florida State gegn (1) Michigan
Sunnudag 28 Mars7:15 PMTBS(11) UCLA gegn (2) Alabama
Sunnudag 28 Mars9:45 PMTBS(7) Oregon gegn (6) USC

Náðu öllum leikjum Marsfársins með því að stilla inn á ESPN spilaranum 27. Mars til 5. Apríl: https://bit.ly/ESPNKarfan

Ásamt háskólaboltanum verður einnig hægt að ná bandaríska MLB hafnarboltanum og yfir 150 verðlaunuðum heimildarmyndum ESPN. Þar á meðal Óskarsverðlaunamyndina OJ: Made In America, Tale of Te´o, Galactico´s og mörgum fleiri.

Með nýjum áskriftum fylgir 7 daga prufutímabil.

  • ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
  • Mánuðirinn kostar aðeins 1549 kr.
  • Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
  • Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
  • Skilmálar gilda