ÍR lagði Tindastól í kvöld í 12. umferð Dominos deildar karla, 91-69. Bæði lið um miðja deild eftir leik kvöldsins, ÍR með 12 stig, 6 sigra og 6 töp á meðan að Tindastóll er neðar, enn með 10 stig, nú 5 sigra og 7 töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, eftir leik í Hellinum.