Breiðablik vann Hamar í kvöld í toppslag 1. deildar karla, 98-95. Eftir leikinn eru Blikar næstum því öruggir með fyrsta sætið og að fara rakleiðis upp í Dominos deild karla á næsta ári.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson, þjálfara Breiðabliks, eftir leik í Smáranum.

Viðtal / Helgi Hrafn Ólafsson