Valsmenn sluppu með tvö stig úr Njarðtaksgryfjunni í kvöld með öflugum varnarleik í fjórða leikhluta. Njarðvík var við stýrið lungann úr leiknum en uppskáru ekki fyrir erfiði sitt. Augljós batamerki á Njarðvíkurliðinu eftir yfirhalninguna í Keflavík en heimamenn léku í kvöld án fyrirliða síns sem var fjarverandi vegna meiðsla. Valsmenn að sama skapi gerðu afar vel eftir að hafa lent 61-51 undir að snúa leiknum sér í hag. Lokatölur 78-80 þar sem lokaskot Jóns Arnórs Sverrissonar fyrir sigrinum vildi ekki niður hjá Njarðvík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pavel Ermolinki, leikmann Vals, eftir leik í Njarðtaks-Gryfjunni.

Viðtal / Jón Björn Ólafsson