Heil umferð fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld.

Nýliðar Fjölnis lögðu Snæfell í Dalhúsum, Haukar unnu Skallagrím í Ólafssal, KR hafði betur gegn Keflavík í Blue Höllinni og í Smáranum bar

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Fjölnir 79 – 71 Snæfell

Haukar 73 – 69 Skallagrímur

Keflavík 75 – 81 KR

Breiðablik 74 – 69 Valur