Sextánda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Stjarnan lagði Hauka í MGH, Tindastóll vann Hött í Síkinu, í DHL hafði Þór Akureyri betur gegn heimamönnum í KR og í Njarðtaks-Gryfjunni bar Valur sigurorð af Njarðvík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Stjarnan 88 – 76 Haukar

Tindastóll 90 – 82 Höttur

KR 86 – 90 Þór Akureyri

Njarðvík 78 – 80 Valur