Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.

Þór lagði Stjörnuna heima í Þorlákshöfn, KR marði Hött á Egilsstöðum, Grindavík hafði betur gegn Haukum í Ólafssal og í Origo Höllinni báru heimamenn í Val sigurorð af Tindastól.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Þór 92 – 83 Stjarnan

Höttur 97 – 98 KR

Haukar 76 – 81 Grindavík

Valur 90 – 79 Tindastóll