Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Njarðvík kjöldró Tindastól í Njarðtaks-Gryfjunni, Grindavík hafði betur gegn B liði Fjölnis í HS Orku Höllinni, Hamar/Þór vann Ármann í framlengdum leik í Hveragerði og í Hellinum í Breiðholti báru heimakonur í ÍR sigurorð af Vestra.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík 94 – 42 Tindastóll

Grindavík 71 – 57 Fjölnir B

Hamar/Þór 87 – 86 Ármann

ÍR 91 – 40 Vestri