Valur lagði Keflavík í kvöld í uppgjöri toppliða Dominos deildar kvenna, 80-67. Eftir leikinn er Valur í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Keflavík er í öðru sætinu með 20 stig. Keflavík á þó enn einn leik til góða á Val.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, eftir leik í Origo Höllinni.