Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.

ÍR lagði Tindastól örugglega í Hellinum, nýliðar Hattar unnu Grindavík í HS Orku Höllinni, í Keflavík kjöldrógu heimamenn Þór Akureyri og í Njarðvík lágu heimamenn fyrir KR.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

ÍR 91 – 69 Tindastóll

Grindavík 89 – 96 Höttur

Keflavík 102 – 69 Þór Akureyri

Njarðvík 77 – 81 KR

Mynd / Höttur FB