Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Tindastóll lagði Grindavík í spennuleik í Síkinu á Sauðárkróki, Hamar/Þór hafði betur gegn Stjörnunni í MGH og í Njarðvík unnu heimakonur topplið ÍR nokkuð örugglega.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Tindastóll 62 – 59 Grindavík

Stjarnan 62 – 67 Hamar/Þór

Njarðvík 67 – 50 ÍR