Martin Hermannsson og Valencia lögðu í gærkvöldi Khimki Moscow í EuroLeague, 68-77. Á tæpum 19 mínútum spiluðum skilaði Martin 5 stigum, 2 fráköstum og 8 stoðsendingum, en hann var stoðsendingahæsti leikmaður vallarins.

Hér fyrir neðan bera líta eina þeirra, sem án vafa skipar sér í hóp með þeim bestu sem gefnar hafa verið á tímabilinu.