Tveir síðustu leikir 16. umferðar Dominos deildar karla fara fram í kvöld.

ÍR mætir Þór í fyrri leik kvöldsins kl. 18:15 í Hellinum í Breiðholti. Í seinni leiknum mæta Keflvíkingar heimamönnum í Grindavík í HS Orku Höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

ÍR Þór Þorlákshöfn – kl. 18:15

Grindavík Keflavík – kl. 20:15