ÍR vann Vestra í dag í 1. deild kvenna, 91-40. Eftir leikinn er Vestri neðst í deildinni meðan ÍR-ingar eru efstir.

Karfan spjallaði við Lindu Marín Kristjánsdóttur, fyrirliða Vestra, eftir leikinn.

Viðtal / Helgi Hrafn Ólafsson