Þrír leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Grindavík tekur á móti Vestra, sameinað lið Hamars og Þórs fær lið Tindstóls í heimsókn. Þá er áhugaverð viðureign í Hertz hellinum þar sem ÍR tekur á móti Stjörnunni. ÍR getur stokkið í toppsæti deildarinnar með sigri en Stjarnan hefur verið á miklu flugi.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

  1. deild kvenna

Grindavík-Vestri kl 19:15

Hamar/Þór – Tindastóll kl 19:15

ÍR-Stjarnan kl 19:15