Þrír leikir eru á dagskrá í dag í efstu deildum karla og kvenna.

Fyrsti leikur dagsins er viðureign Hamars/Þórs og Vestra í Hveragerði í fyrstu deild kvenna kl. 14:00. Þá tekur Keflavík á móti Snæfell í Dominos deild kvenna kl. 16:00. Síðasti leikur dagsins eru svo Haukar gegn Þór Akureyri í Ólafssal í Dominos deild karla kl. 19:15.

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Hamar/Þór Vestri – kl. 14:00

Dominos deild kvenna:

Keflavík Snæfell – kl. 16:00

Dominos deild karla:

Haukar Þór Akureyri – kl. 19:15