Þrettánda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Keflavík lagði Þór í Þorlákshöfn, Þórsarar unnu Grindavík í Höllinni á Akureyri, Stjarnan hafði betur gegn Hetti á Egilsstöðum og á Sauðárkróki lögðu KR-ingar heimamenn í Tindastól.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins:

Dominos deild karla:

Þór 88 – 94 Keflavík

Þór Akureyri 101 – 98 Grindavík

Höttur 93 – 94 Stjarnan

Tindastóll 99 – 104 KR