Kári og Girona lögðu Forca Lleida í Leb Oro

Kári Jónsson og Girona lögðu í dag Forca Lleida í Leb Oro deildinni á Spáni, 89-111. Eftir leikinn eru Girona í 6. sæti B hluta deildarinnar með 50% sigurhlutfall það sem af er, 9 sigra og 9 tapaða leiki.

Á rúmum 20 mínútum spiluðum skilaði Kári 8 stigum, frákasti, stoðsendingu og stolnum bolta.

Tölfræði leiks