ÍR vann Vestra í dag í 1. deild kvenna, 91-40. Eftir leikinn eru ÍR-ingar efstir en Njarðvíkingar geta hæglega komist upp fyrir Breiðhyltinga, enda á Njarðvík leik til góða.

Enn eru leikir eftir og svo er löng og ströng úrslitakeppni, en 8 lið af 9 í deildinni munu keppa í henni.

Karfan spjallaði við Ísak Wíum, þjálfara ÍR, eftir leikinn.

Viðtal / Helgi Hrafn Ólafsson