Barna- og unglingaráð ÍR leitar að yngri flokka þjálfurum fyrir næsta vetur. Mikill uppgangur hefur verið í yngri flokka starfi deildarinnar undanfarin ár. Iðkendafjöldi fer vaxandi með hverju árinu og leita þeir að áhugasömu fólki með metnað til að starfa í áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar.

Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan: