Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Á Sauðárkróki lagði ÍR heimakonur í Tindastól og í MGH í Garðabæ vann Njarðvík lið Stjörnunnar.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Tindastóll 53 – 69 ÍR

Stjarnan 49 – 100 Njarðvík