Dominos deildar lið karla hjá Haukum hefur slitið samstarfi sínu með þjálfaranum Israel Martin, en hann hafði verið þjálfari liðsins íðan í Maí 2019.

Samkvæmt fréttatilkynningu félagsins er ekki komið á hreint hver tekur við liðinu, en Haukar eru sem stendur í 12. sæti Dominos deildarinnar með 6 stig eftir 14 umferðir.