Fjórir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Í Njarðvík taka heimakonur á móti Tindastól, Grindavík mætir B liði Fjölnis í HS Orku Höllinni, Ármann mætir sameinuðu liði Hamars og Þórs í Hveragerði og í Hellinum í Breiðholti heimsækir Vestri lið ÍR.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík Tindastóll – kl. 16:00

Grindavík Fjölnir B – kl. 16:00

Hamar/Þór Ármann – kl. 16:00

ÍR Vestri – kl. 16:00