Einn leikur er á dagskrá í dag í Dominos deild kvenna.

Keflavík tekur á móti Breiðablik heima í Blue Höllinni. Fyrir leikinn er Keflavík í öðru sæti deildarinnar með 18 stig eftir 10 leiki á meðan að Breiðablik er í sjötta sætinu með 6 stig eftir 11 leiki.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Dominos deild kvenna:

Keflavík Breiðablik – kl. 16:00