Darri Freyr eftir leik í kvöld gegn Tindastól “Sérstaklega ánægður með ferðina, fór að skíða í morgun og gisti hjá ömmu”

KR lagði Tindastól í kvöld í 13. umferð Dominos deildar karla, 99-104. Eftir leikinn er KR í 3.-4. sæti deildarinnar með 18 stig líkt og Þór, á meðan að Tindastóll er í 7.-8. sæti deildarinnar með 10 stig líkt og Njarðvík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Darra Frey Atlason, þjálfara KR, eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Hjalti Árna