Véfréttin fékk til sín þá Tómas Steindórsson og Davíð Eld til þess að fara yfir stöðuna. 

Covid vonbrigðin, Dominosdeild karla, kjallaraliðin, háaloftið, Breki, byrjunarliðið í Keflavík, Þórir í KR og margt fleira. Fórum svo í 1. deild karla þar sem Breiðablik og Hamar áttust við um daginn, hvers vegna Vestri er ekki í spilinu og hvort það sé öfugur stígandi hjá Álftanesi. Toppurinn á Dominosdeild kvenna er einnig ræddur og hvort Sara Rún taki Hauka yfir þróskuldinn. Þá fóru strákarnir yfir hvert stærstu nöfnin á skiptimarkaðnum myndu fara í NBA deildinni.

Litríkur leikmaður þáttarins er Hr. Tindastóll, framherjinn Helgi Rafn Viggósson.

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.