Þór lagði Grindavík í kvöld heima í Höllinni á Akureyri í 13. umferð Dominos deildar karla, 101-98. Grindavík eftir leikinn í 5.-6. sæti deildarinnar með 12 stig líkt og ÍR á meðan að Þór er í 9.-11. sætinu með 8 stig eins og Höttur og Valur.

Hérna er meira um leikinn

Þór Tv spjallaði við Bjarka Ármann Oddsson, þjálfara Þórs, eftir leik í Höllinni á Akureyri.

Viðtal / Palli Jóh