Nýliðar Fjölnis lögðu Breiðablik í Dalhúsum í kvöld, 80-77. Eftir leikinn er Fjölnir í 4. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Breiðablik er í 6. sætinu með 10 stig

Staðan í deildinni

Fjölnir Tv ræddi við Ariel Hearn, leikmann Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum. Ariel setti sigurkörfu leiksins þegar rúmar tíu sekúndur voru eftir af leiknum.