Einn leikur var á dagskrá í Dominos deild kvenna í kvöld.

Valur lagði granna sína í KR í Origo Höllinni, 73-46. Valur eftir leikinn einar á toppi Dominos deildarinnar með 18 stig, en Keflavík er 2 stigum neðar í öðru sætinu með þrjá leiki til góða. KR er sem áður í áttunda sætinu með 2 stig.

Tölfræði leiks

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Valur 73 – 46 KR