Áttunda umferð Dominos deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

í HS Orku Höllinni í Grindavík lágu heimamenn fyrir KR og í MGH í Garðabæ vann Stjarnan lið ÍR.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Grindavík 83 – 95 KR

Stjarnan 95 – 87 ÍR