Tveir leikir eru á dagskrá í fyrstu deild kvenna í dag.

Sameinað lið Þórs/Hamars tekur á móti toppliði ÍR í Hveragerði og í HS Orku Höllinni í Grindavík mætast heimakonur og Njarðvík.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Hamar/Þór ÍR – kl. 16:00 – Í beinni útsendingu Hamar FB

Grindavík Njarðvík – kl. 16:00 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport