Síðustu tveir leikir áttundu umferð Dominos deildar karla fara fram í kvöld.
Grindavík heimsækir ÍR í Hertz Hellinn í Breiðholti áður en KR fær Keflavík í heimsókn í DHL Höllina.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
ÍR Grindavík – kl. 18:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
KR Keflavík – kl. 20:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport