Sjöunda umferð Dominos deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.
Í fyrri leiknum taka Keflvíkingar á móti ÍR í Blue Höllinni. Síðan mætast Grindavík og Stjarnan í HS Orku Höllinni. Báðir eru leikirnir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Keflavík ÍR – kl. 18:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
Grindavík Stjarnan – kl. 20:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport