Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza lögðu í kvöld lið Movistar Estudiantes í ACB deildinni á Spáni, 73-79. Zaragoza eftir leikinn í 12. sæti deildarinnar með átta sigra og þrettán töp það sem af er tímabili.

Á rúmum 23 mínútum spiluðum skilaði Tryggvi 10 stigum, 6 fráköstum og stoðsendingu. Næsti leikur Zaragoza er komandi sunnudag 6. febrúar gegn Monbus Obradoiro.

Tölfræði leiks