Þróttur Vogum lögðu B lið Þórs Akureyri í gær í fyrsta leik tímabils þeirra í 3. deild karla, 98-66. Þróttarar því jafnir Vestra B og Álftanes B að stigum með tvö í efstu sætum deildarinnar, en öll liðin hafa leikið einn leik.

Gangur leiks

Jafn var á öllum tölum í fyrri hálfleik bæði lið skiptust á að vera með forystu. (43:44) Þróttarar tóku yfir leikinn strax í þriðja leikhluta með flugeldasýningu og öruggur 98:66 sigur í höfn.

Kraftur

Róbert Smári Jónsson hóf leikinn með krafti og skoraði 7 stig af fyrstu 11 stigum Þróttara í leiknum.

Atkvæðamestir

Menn leiksins: Arnór Ingvason skoraði 26 stig. Birkir Örn Skúlason skoraði 18 stig og 11 fráköst. Brynjar Bergmann Björnsson 21 stig og átta stoðsendingar.

Staðan í deildinni

Myndir

Myndir / Jóna Kristbjörg og Guðmann Rúnar