Þóranna Kika Hodge Carr töpuð seinni leik helgarinnar gegn Manhattan Lady Jaspers í bandaríska háskólaboltanum í kvöld, 44-48, en þeim fyrri töpuðu þær í gær, 64-48. Leikirnir tveir þeir fyrstu sem þær leika síðan 2. janúar. Gaels eftir leikinn í 6. sæti MAAC deildarinnar með fjóra sigra og sjö töp það sem af er vetri.

Þóranna var í byrjunarliði liðsins í leiknum. Á 13 mínútum spiluðum komst hún ekki á blað í stigaskorun, en skilaði tveimur fráköstum. Næsti leikur Gaels er gegn Faifield Stags þann 17. febrúar.

Tölfræði leiks