Sólrún Inga Gísladóttir og Coastal Georgia Mariners lögðu í gærkvöldi Florida Memorial University í framlengdum leik í bandaríska háskólaboltanum, 73-75. Mariners það sem af er tímabili ummið tíu leiki og tapað níu.

Á 38 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sólrún Inga 11 stigum, 2 fráköstum, 4 stoðsendingum, stolnum bolta og vörðu skoti. Næsti leikur Mariners er komandi sunnudag 13. febrúar gegn Webber International.

Tölfræði leiks