Ísland lagði Lúxemborg í dag í lokaleik sínum í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins 2023, 84-86. Var það þriggja stiga karfa Elvars Márs Friðrikssonar sem að lokum skildi liðin að, en hana má sjá hér fyrir neðan.

Hérna er meira um leikinn

Einkunnir Íslands gegn Lúxemborg