Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs lögðu í gækvöldi lið East Tennessee State Bucks í bandaríska háskólaboltanum, 65-54. Chattanooga eftir leikinn í þriðja sæti Southern deildarinnar með fjórtán sigra og níu töp það sem af er tímabili.

Sigrún Björg var á sínum stað í byrjunarliði Chattanooga í leiknum. Á 28 mínútum spiluðum skilaði hún 5 stigum, frákasti, 4 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Tölfræði leiks