Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs lögðu í kvöld lið Western Carolina Catamounts í bandaríska háskólaboltanum, 58-72. Mocs eftir leikinn í 4. sæti Southern deildarinnar með 12 sigra og 8 töp það sem af er tímabili.

Á 32 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skilaði Sigrún Björg 4 stigum, 2 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta. Næst leika Chattanooga gegn UNC Greensboro Spartans þann 20. febrúar.

Tölfræði leiks