Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs lögðu í kvöld lið Wofford Terriers í bandaríska háskólaboltanum, 60-52. Mocs það sem af er tímabili unnið 10 leiki og tapað 7 leikjum, í 4. sæti Southern deildarinnar.

Á 36 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skilaði Sigrún björg tveimur stigum, fjórum fráköstum og þremur stolnum boltum. Mocs mæta Terriers í annað skipti annað kvöld, laugardag 6. febrúar.

Tölfræði leiks