Tíunda umferð Dominos deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.

Í þeim fyrri taka Njarðvíkingar á móti ÍR og þá mæstast Keflavík og Valur í Origo Höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Njarðvík ÍR – kl. 18:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Valur Keflavík – kl. 20:15– Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport