Sigurbjörn Daði Dagbjartsson fékk Atla Einarsson, fyrrum leik- og stjórnarmann KR til þess að rýna í viðureign hans manna og Grindavíkur, sem fram fer komandi mánudag 8. febrúar í HS Orku Höllinni í Grindavík.

Sibbaspjall er aðgengilegt hér fyrir neðan bæði í hljóði, sem og í mynd, en þá er það einnig aðgengilegt á Podcast rás Körfunnar á Spotify, iTunes og öðrum forritum.

Fyrri hluti:

Seinni hluti: