Vestri lagði Hrunamenn í kvöld á Flúðum í spennandi leik, 74-76. Vestri eru eftir leikinn í 5. sæti deildarinnar með sex stig á meðan að Hrunamenn eru í 7.-8. sætinu með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Már Sigurðsson, þjálfara Vestra, eftir leik á Flúðum.