Grindavík lagði Stjörnuna í dag í fyrstu deild kvenna, 63-69. Eftir leikinn er Grindavík í 3. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Stjarnan er sæti neðar með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólöfu Helgu Pálsdóttur, þjálfara Grindavíkur, eftir leik í MGH.