Áttunda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Höttur lagði Þór Akureyri heima á Egilsstöðum, Tindastóll hafði betur gegn Haukum í Síkinu á Sauðárkróki, Stjarnan vann Njarðvík í Njarðtaksgryfjunni og í Origo Höllinni báru Þórsarar sigurorð af heimamönnum í Val.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
Höttur 95 – 70 Þór Akureyri
Tindastóll 86 – 73 Haukar
Valur 67 – 84 Þór
Njarðvík 88 – 96 Stjarnan