Þrír leikir fóru fram í Dominos deild kvenna í dag.

KR lagði Snæfell í DHL Höllinni, en sigurinn er þeirra fyrsti í vetur, í Borgarnesi vann Valur heimakonur í Skallagrím og í Ólafssal í Hafnarfirði báru Haukar sigurorð af nýliðum Fjölnis.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

KR 78 – 74 Snæfell

Skallagrímur 65 – 91 Valur

Haukar 85 – 83 Fjölnir