Keflavík lagði Fjölni í kvöld í spennuleik í Dalhúsum, 85-86. Keflavík það sem af er tímabili unnið alla átta leiki í efsta sæti deildarinnar á meðan að nýliðar Fjölnis hafa unnið sex, tapað fimm og eru í fimmta sæti deildarinnar.

Staðan í deildinni

Atkvæðamest fyrir Keflavík í leiknum var Daaniela Morillo með 22 stig og 13 fráköst. Fyrir heimakonur í Fjölni var það Lina Pikciuté sem dróg vagninn með 21 stigi og 18 fráköstum.

Keflavík mætir næst Skallagrím í Borgarnesi þann 28. febrúar á meðan að Fjölnir á ekki leik fyrr en 3. mars gegn KR í Vesturbænum.

Tölfræði leiks

Myndasafn (væntanlegt)